Æfðu með okkur

Myndbönd

Stundum er skilvirkasta námsleiðin ekki sú að lesa heldur að horfa. Í þessum hluta finnur þú myndbönd af ýmsum æfingum sem tilgreindar eru á þessari vefsíðu.

Hér eru dæmi:

Video Block
Double-click here to add a video by URL or embed code. Learn more
Gagnleg ráð: Vissir þú að þú getur búið til texta  á YouTube myndbönd á mörgum mismunandi tungumálum? Kíktu á þetta myndband til að kenna þér hvernig á að gera það!
Video Block
Double-click here to add a video by URL or embed code. Learn more

Ef þú ert að leita að meiri innblæstri tengt því að segja sögur þá eru myndböndin hér fyrir neðan dæmi um hvernig hægt er að nota kveikjurnar : „Segðu mér þína uppáhalds sögu“ og „Segðu mér sögur um vonbrigði.“ Uppáhalds saga getur verið um hvað sem er þar sem sögumaðurinn ákveður hvað er mikilvægt. Ef við erum raunsæ þá enda ekki allar sögur vel, stundum er endir bara endir án þess að vera eitthvað spennandi.

Gagnlegt ráð: Þátttakendurnir okkar höfðum gaman af þessu broti úr sögu úr bókinni The Wise Man’s Fear eftir Patrick Rothfuss.

Áætlanir fyrir vinnustofur

Notaðu þessar tilbúnu áætlanir fyrir vinnustofur í frásagnalist  sem voru búnar til og prófaðar af leiðbeinendum okkar.

Frá kennurunum okkar 

Við vildum tryggja að leiðbeiningarnar með æfingunum væru skýrar og notendavænar þegar við vorum að setja saman verkfærasettið fyrir kennara framtíðarinnar en einnig að leiðbeinendur framtíðarinnar gætu að fullu tileinkað sér hugmyndafræði frásagnalista og nýtt sér hana af öryggi.

Verkefni sem mælt er með